Menu

Samantekt af kynningarfundinum 30.ágúst

Kynningarfundur Þríkó 30.ágúst 2016 Smárinn, íþróttahús Breiðabliks · Rannveig kynnti sig og gaf stutt yfirlit. Sýndi glærur. Fyrst yfirlit um þjálfara. Viðar, Ívar Trausti og Hákon í samstarfi við Margréti Páls. Margrét Ágústs með jóga og Hafþór með styrktarþjálfun og…

3N Sprettþrautin

Þríkó liðar fjölmenntu í sprettþrautina sem fram fór um helgina í Reykjanesbæ. Alls vorum við 27 sem tókum þátt og vorum við fjölmennasta félagið í þrautinni. Hákon Hrafn Sigurðsson sigraði í sínum aldursflokki og var í öðru sæti í heildina…

Járn veisla!

Það voru fimm félagsmenn okkar sem tóku þátt í Ironman um helgina. Þrír þeirra kepptu í Kaupmannahöfn og tveir í Kalmar. Allir stóðu sig með miklum sóma. Hæst ber að geta þess að Rúnar Örn Ágústsson setti Íslandsmet í Járnmanni…

FIRMAKEPPNI ÍSLANDS Í ÞRÍÞRAUT 2016

Firmakeppni Íslands í þríþraut verður haldin í Sundlaug Kópavogs Borgarholtsbraut þann 4. september kl 10:00Keppt er í sprettþraut þ.e. 400m sund, 10,4 km hjól og 3,6 km hlaupi. Hvert fyrirtæki fær tvær tímatökuflögur sem þarf að skila í mark og…

Er Herjólfur óþarfur ?

Félagi okkar í Þríkó hann Jón Kristinn Þórsson var að klára þá gífurlegu þrekraun sem er að synda Vestmannaeyjarsundið. Sundið tók sjö og hálfa tíma. En hann hafði sefnt á að ná til Landeyjahafnar á fjórum tímum. Miklir straumar gerðu…

Keppendalisti í Kópavogsþríþraut

Skráningu í Kópavogsþríþrautina lauk í gær og hér er listi yfir alla keppendur sem eru 80 talsins: Byrjendaflokkur viktoria jensdóttir Rafn Sigurðsson Björn Ingólfsson Kristinn Árnason Ingvi Hrafn Óskarsson Gunnhildur Grétarsdóttir Ingibjörg Lilja Diðriksdóttir Elín Granz Haukur Bergsteinsson Haukur P…

Æfingabúðir Þríkó & 3N

Á dögunum hélt Þríkó frábærar æfingabúðir í samvinnu með 3N. Hér https://flic.kr/s/aHsko85eCN er hægt að sjá myndir frá búðunum. Þetta var í alla staði frábært og þökkum við félögum okkar í 3N kærlega fyrir.

Sexurnar

Sex hörkukvendi úr Þríkó sem hafa kallað sig Sexurnar kláruðu allar Ironman Florida keppnina í gær. Þeim gekk öllum vel en sundið var strembið vegna öldu og einnig voru gallar bannaðir vegna sjávarhita. Þríkó óskar þeim öllum innilega til hamingju…

Breskur atvinnumaður ráðinn aðalþjálfari hjá Þríkó

Nick Saunders fyrrum atvinnumaður í Ironman hefur verið ráðinn sem aðalþjálfari Þríkó, þríþrautardeildar Breiðabliks. Nick er atvinnuþjálfari búsettur í Bretlandi en hann náði góðum árangri sem atvinnumaður og komst m.a. tvisvar á heimsmeistaramót Ironman í Kona á Hawai. Hann rekur…

Firmakeppni Íslands í þríþraut 2015

Firmakeppni Íslands í þríþraut verður haldin í Sundlaug Kópavogs Borgarholtsbraut þann 6. september kl 10. Keppt er í sprettþraut þ.e. 400m sund, 10,4 km hjól og 3,6 km hlaupi. Hvert fyrirtæki fær tvær tímatökuflögur sem þarf að skila í mark…

Járnmaðurinn 2015

Þríþrautarkeppnin Járnmaðurinn var haldin í Kjósinni laugardaginn 08.08.2015. Meðal þátttakenda var Chris McCormack, kallaður Macca, en hann er margfaldur heimsmeistari í þríþrautarkeppnum, bæði styttri sem lengri, nánari upplýsingar um Macca er að finna hér: Hann er hættur atvinnumennsku og er…

Æfingabúðir með Macca og Nick Saunders

Þríkó stóð fyrir eins dags æfingabúðum, svokölluðu "clinic" með Chris McCormack (MACCA) og Nick Saunders í dag 6. ágúst 2015, í tenglsum við keppnina jarnmadurinn sem haldinn verður í Kjós næstkomandi laugardag. Macca var í rúm tvö ár hæst metni …

Íslandsmótið í Víðavatnssundi 2015

Íslandsmótið í Víðavatnssundi var haldið í Nauthólsvík miðvikudaginn 29. júí 2015 í sjöunda skipti. Mótið er samstarfsverkefni Sundsambands Íslands, Securitas og Hins Íslenska Kaldavatnsfélags. Rúmlega 50 keppendur tóku þátt í ár þar af voru Þríkó félagar 13. Keppt var í…

Þríkó æfing á Krísuvíkurveginum

Það var góð mæting á ÞRÍKÓ hjólaæfingu í kvöld á Krísuvíkurveginum þegar þessar myndir voru teknar. Veðrið var líka mjög fínt, sólin skein og meðvindur uppeftir.