Menu

Viðburðadagatal á www.thriko.is

Búið er að uppfæra Viðburðadagatalið fyrir árið 2015 á heimasíðunni okkar, þ.e. setja inn öll þríþrautamót sumarsins, hjólakeppnir samkvæmt dagskrá Hjólanefndar ÍSÍ og mörg hlaupakeppnir, en þessi upptalning er alls ekki tæmandi.   Neðst á heimasíðunni til hægri sjást þau…

Þríþraut er frábær íþrótt þar sem allir geta verið með

Margrét Valdimarsdóttir byrjaði að æfa þríþraut haustið 2013. Henni finnst hjólið skemmtilegast, er frekar nýbyrjuð að hlaupa en líður best eftir sundið. Hún er skráð í Ironman í Flórída 7.nóvember næstkomandi ásamt fimm öðrum Þríkó konum, sem hafa stundum kallað sig…

Hjólaæfing og Kruðerí

Það var fjölmenn útiæfing hjá Þríkó-Hjól og Hjólamönnum síðastliðinn sunnudag.Þetta var síðasti dagur hvíldarviku svo hjólaæfingin var mjög róleg og frekar stutt eða innan við 2 klst en hún endaði í kruðeríi í bakaríi á Nýbýlavegi, þar sem innpúkarnir (sem…

IRONMAN 2015 ALL WORLD ATHLETE

Viðar Bragi Þorsteinsson, hjólaþjálfari Þríkó og félagi er komin í IRONMAN 2015 ALL WORLD ATHLETE klúbbinn eða svokallaðan alheims Gullhóp Ironman 2015. Í þessum hópi eru aðeins 1% bestu þátttakendur í hverjum aldurshópi þegar búið er að taka saman allar…

Jökulmílan verður aðalkeppnin

Margrét Ágústsdóttir byrjaði að æfa þríþraut árið 2011. Hún hefur tekist á við veikindi af miklu æðruleysi og krafti og markmið hennar er ná auknu þreki aftur. Hún er alltaf glöð og æfingarnar og félagsskapurinn hafa verið henni mikilvæg á…

Gleðin er ómissandi á þríþrautaræfingum

Siggi Nikk er búinn að æfa þríþraut frá árinu 2012 og hefur farið tvisvar í Ironman keppni, í Austurríki 2013 og í Kaupmannahöfn 2014. Hann segir gleðina ómissandi á þríþrautaræfingum og hvetur alla til að muna eftir að brosa, enda…

Markmiðið að hafa gaman og komast í gott form

Við kynnum til leiks einn af nýliðunum í Þríkó, en Jóhanna Benediktsdóttir byrjaði að æfa með Þríkó í janúar á þessu ári.Fullt nafn: Jóhanna BenediktsdóttirAldur: 43 áraHeimabær: KópavogurFjölskylda: Tvær dætur og eiginmaðurHvenær byrjaðir þú að æfa þríþraut? Janúar 2015Hver er…

Stefni á að klára keppnir með sóma

Fullt nafn: Anna HelgadóttirAldur: 46 áraHeimabær: Bý í Grafarvoginum í ReykjavíkFjölskylda: Í sambúð með Kristjáni Sigurðssyni og á 2 börn, Maríönnu 21 árs og Marinó 17 ára. Hvenær byrjaðir þú að æfa þríþraut? Á haustmánuðum 2013Hver er uppáhaldsgreinin og af hverju?…

Erfitt að gera upp á milli barnanna sinna

Full nafn: Árni EinarssonAldur: 39 áraHeimili: ReykjavíkFjölskylduhagir: Giftur Erlu Rós Ásmundsdóttur. Á tvö börn, þau Tinnu Rut 14 ára og Regin Galdur 10 ára.Hvenær byrjaðir þú að æfa þríþraut? 2013Hver er uppáhaldsgreinin og af hverju? Fer eftir því hvar mesta…

Kynning á félögum

Við ætlum að kynna félaga í ÞRÍKÓ á óhefðbundinn hátt, með því að fá þá til að svara nokkrum spurningum tengt þríþrautinni. Árni Einarsson réð á vaðið, sjá hér í næstu frétt. 

Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir virka þáttttöku í þríþrautarmótum á árinu sem er að líða. Hlökkum til komandi þríþrautarárs með ykkur bæði á æfingum og í mótum. Búið er að uppfæra viðburðardagatal með öllum hlaupum á komandi ári og…

ANYTHING IS POSSIBLE

,,Slagorð IRONMAN er Anything is possible",,Töluvert álag að æfa 20 klst á viku með fullri vinnu",,Þetta er alvöru áskorun"  segir Viðar Bragi Þorsteinsson fyrsti íslenski karlmaðurinn sem tók þátt í heimsmeistaramótinu í Ironman í Kona á Hawai og náði góðum…

Viðar Bragi IRONMAN nr.1341

Ríkisútvarpið Sjónvarp (RÚV) sýnir heimildamyndina Viðar Bragi IRONMAN Nr.1341, mánudagskvöldið 29.desember næstkomandi klukkan 20:00. Íslensk heimildarmynd þar sem Viðari Braga Þorsteinssyni er fylgt eftir. Hann er fyrsti íslenski karlmaðurinn sem kemst á heimsmeistaramót í Ironman sem haldið er á Hawaii ár…

Gleðilega hátíð

Þríkó óskar þér og fjölskyldu þinni gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum fyrir virka þátttöku á æfingum og í þríþrautarmótum ársins og hlökkum til að sjá þig á komandi ári. Upplýsingar um æfingatíma er að finna hér: Með…

Sundæfingar

mán: 19:30 - 20:30. (þjálfari)

mán: 5:50 - 7:00 (enginn þjálfari)

mið: 19:30-20:30.  (þjálfari)

mið: 5:50 - 7:00 (þjálfari)

lau: 11:00 - 12 (þjálfari) lykilæfinging

Hjólaæfingar

Samhjól þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:00 til 20. sept og sunnudaga kl.9:00, frá Smáranum allt árið.

Dagskrá frá og með 23.september:

þriðjudaga og fimmtudaga á wattahjólum í Sporthúsinu:
kl. 17:15, 18:40 og 20:05 (3 tímar í boði en 18:40 sérlega tileinkaður þríþraut)
 
sunnudaga útihjól kl. 9:00 - 12:00 (1-4 tímar) lykilæfing
sunnudaga innihjól kl. 9:00 - 12:00

Hlaupaæfingar

Vetur (hefst í lok okt): hlaup á hlaupabretti í Sporthúsinu á miðvikudögum kl. 17:30 og laugardögum kl. 9:00

Stutt hlaup (10mín) eftir innihjól á hlaupabretti á þriðjudögum og fimmtudögum

Sumar: Hlaup á miðvikudögum frá Kópavogslaug kl. 17:30 (hraðaæfinga á Kópavogsvelli) og laugardögum kl. 9:00