Úrslit í Kópavogsþríþrautinni 2014
Tri.is Kópavogsþríþrautin 2014 Kópavogsþríþrautin fór fram í sólskini og fallegu veðri þann 18 maí. Keppnin gekk vel fyrir sig en vegna örlítils mótvinds við tímatökur þá komu ekki inn allir millitímar keppenda. Eftirfarandi keppendur eru því einungis með rétta lokatíma…