Hjólamenn stóðu fyrir fyrstu TT keppni ársins 20 km á Krísuvíkurvegi miðvikudaginn 7. maí. Þríkó / Hjólamenn félagar fjölmenntu í keppnina og náðum góðum árangri í bæði götuhjóla- og TT keppni. Úrslitin er að finna hér: Skemmtilegt myndband eftir keppnina…
Opna Íslandsmeistaramótið í Garpasundi (IMOC=Icelandic Masters Open Championships) 2014 var haldið í Kópavogssundlauginni 2.-3. maí síðastliðinn. Sunddeild Breiðabliks var annað fjölmennasta liðið, eða með 36 þátttakendur (16 konur og 20 karla) og var sunddeild Breiðabliks með fjölmennasta hóp kvenna af…
Tri.is Kópavogsþríþrautin -- Íslandsmeistaramót í sprettþraut Skráning hefur verið opnuð í Kópavogsþríþraut og Fjölskylduþríþraut smelliið hér eða veljið Skráning í keppnir að ofan. Tri.is Kópavogsþríþrautin -- Íslandsmeistaramót í sprettþraut
Hjólamenn / Þríkó félagar fjölmenntu á 3N Shimano Reykjanesmótið í dag. Það voru 18 félagar sem tóku þátt og hér að neðan er árangur þeirra. Heildarniðurstöður er að finna á heimasíðu okkar hér: Hér er að finna myndir 3N frá…
Nú liggur keppnisdagskrá ársins 2014 fyrir, í hjólreiðum, í þríþraut og í hlaupum. Þá þurfa þríþrautarmenn að setjast niður og skipuleggja sumarið, m.t.t. þess sem er í boði og stærstu markmið hvers og eins. Þá er gott að hafa aðgang…
Það var 23 manna hópur frá Þríkó sem fór í æfingabúðir með 3N í Reykjanesbæ helgina 12. og 13. apríl. Æfingabúðirnar hófust með sundæfingu klukkan 8:30 á laugardagsmorgni. Eftir upphitun voru 8 * 50 m sprettir og síðan 8-10 *…
Þá er síðasti dagurinn upp runninn, eins og allt sem er skemmtilegt þá tekur það enda og tíminn líður allt of fljótt. Dagurinn var tekinn snemma og skokkað létt á ströndinni, enda einn hlýjasti og sólríkasti dagur ferðarinnar. Skokkað var…
Nú var förinni heitið til eyjunnar La Gomera, sem er ein af sjö eyjum Kanaríeyja og sú næstminnsta. La Gomera hefur verið á Heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) frá 1986. Ferðin hófst með þvi að við hjóluðum að höfninni í Los…
Næstsíðasti heili dagurinn okkar á eyjunni Tenerife rann upp bjartur og fagur. Rauði hópurinn var sóttur klukkan 8:15 enda beið þeirra um klukkustunda akstur á norðurhluta eyjunnar. Framundan var hjólaferð upp á stærsta fjall Spánar, Teide, og niður hinum megin…
Í dag var stóri dagurinn fyrir rauða hópinn. Lagt var í hann frá hótelinu klukkan 08:15 eftir morgunmat og leiðinni heitið að Masca. Græni hópurinn var sóttur á hótelið klukkan 09:15 og keyrður uppí bæinn Santiago de Teide, þar sem…
Nú átti að taka það rólega, enda þrír langir hjóladagar framundan. Við hófum daginn á léttu skokki, um 5-6 km, sem endaði í mjög sterku kaffi á kaffihúsi. Eftir morgunmat var slakað á við sundlaugabakkann, en þvi miður ekki hægt…
Þá var komið að fyrsta skipulagða hjóladeginum með Club Activo. Rútan sótt hópinn klukkan 09:00 og fór með okkur til Güímar um 70 km leið. Þar fór rauði hópurinn "til hægri" eins og fararstjórinn kallaði það en græni hópurinn "til…
Við skiptum okkur upp í tvo hópa, rauða hópinn og græna hópinn. Rauði hópurinn ákvað að hlaupa klukkan 8, hvíla svo smá, áður en stutt hjólaæfing var tekin. Græni hópurinn ákveð að fara strax í morgunmat klukkan 8 og fara…
Það var 15 manna hópur sem lagði í hann til Tenerife frá Keflavík þennan kalda þriðjudagsmorgun. Flugið gekk vel og við lentum í Tenerife klukkan 14:30, staðartími sá sami og á Íslandi. Það gekk hins vegar frekar brösulega að koma…