Menu

Tri.is Fjölskylduþríþraut 2013

Sund 200 metrarHjól 6,4 km.Hlaup 1,4 km. Sunnudaginn 12. maí 2013 klukkan 13:00 Skráning á : http://tinyurl.com/fjoltri2013 og heimasíðu http://tri.isÞátttaka er í gjaldfrjáls í boði TRI.IS.Hjálmaskylda.Þáttakendur þurfa að kynna sér keppnisbrautir. Þær má finna hér.Mæting er klukkan 12:00Takamarkaður fjöldi þátttakendaNánari…

Skriðsundsnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna

Þríkó og Sunddeild Breiðabliks verða með skriðsundsnámskeið frá 16. apríl - 9. maí.Þetta hentar bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Er sérlega hentugt fyrir þá sem hyggjast keppa í Tri.is Þríþraut Kópavogs þann. 12. maí og öðrum þríþrautum sumarsins.Nánari upplýsingar…

Skráning er hafin í Tri.is Kópavogsþríþraut 2013

Þríþraut Kópavogs verður haldin sunnudaginn 12. maí n.k. Mæting í Sundlaug Kópavogs, við Borgarholtsbraut kl. 8.00Keppt er í tveim riðlum og er fyrri riðillinn ræstur í sund kl. 9.00 og seinni riðill kl. 9.25 (Þetta gæti breyst, fer eftir keppendafjölda)Reglur:Keppt…

Ný stjórn Þríkó kjörin á aðalfundi

Aðalfundur Þríkó var haldinn fimmtudaginn 31. janúar. Ný stjórn var kjörin og hana skipa Einar Stefán Kristinsson formaður, Bertel Ingi Arnfinnsson, Þórdís Hrönn Pálsdóttir, Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé og Viðar Bragi Þorsteinsson. Sigurður Haraldsson gaf ekki kost á sér til…

Góður árangur hjá Þríkófólki í Ironman í Mexíkó

Í gær fór fram járnkarlinn í Mexíkó í Cozumel. Þetta er erfið braut, bæði eru neoprene gallar bannaðir í sundinu og það er alltaf töluvert rok, alda og hiti. Það gerir sund-og hjólaleggina erfiða. Meðaltími þeirra sem klára er yfir…

Æfingabúðir Þríkó 2012

Þríkó stendur fyrir æfingabúðum um helgina 26.-28. október 2012. Lagður hefur verði metnaður í að fá góða fyrirlesara og þjálfara. Búðirnar henta bæði berjendum og lengra komnum. Léttur hádegisverður á laugardeginum er innifalinn svo og kaffi og meðlæti. Ekki er…

Kynning á vetrardagskrá Þríkó

Hefur þú áhuga á sundi, hjólreiðum, hlaupi eða kayakróðri? Kynningarfundur verður haldinn á vetrardagskrá Þríkó miðvikudaginn 15. ágúst klukkan 20:00 á annari hæð í Smáranum, íþróttahúsi Breiðabliks.Í vetur verður boðið upp á heildastæðar æfingar fyrir þríþraut. Við ætlum að vera…

Þríþrautarhelgin mikla í Kópavogi 2012

Þríkó hélt laugardaginn 12. maí fyrsta þríþrautarmót ársins við Kópavogslaug. Kópavogsþríþrautin er sú þríþraut sem haldin hefur verið lengst, fyrst 1996 og óslitið frá 2006. Mótið telur til stiga í stigakeppni íslands í þríþraut. Það voru um 116 þátttakendur skráðir…

Fjölskylduþríþraut Kópavogs 2012 í boði Tri.is og Þríkó

Fjölskylduþríþraut Kópavogs í boði Tri.is og ÞríkóLaugardaginn 12. júní klukkan 13:00. Mæting í Sundlaug Kópavogs síðasta lagi 12:10. Keppnin er liðakeppni og eru þrír í hverju liði úr sömu fölskyldu td. foreldrar og barn, tvö börn og foreldri eða þrjú…

Skráning er hafin í Kópavogsþríþraut 2012

Þríþraut Kópavogs verður haldin laugardaginn 12. maí n.k. Mæting í Sundlaug Kópavogs, við Borgarholtsbraut kl. 8.00 Keppt er í tveim riðlum og er fyrri riðillinn ræstur í sund kl. 9.00 og seinni riðill kl. 9.10 Reglur: Keppt er eftir keppnisreglum…

Sundnámskeið fyrir áhugafólk um þríþraut

Þríþraut Kópavogs verður haldin laugardaginn 12. maí n.k. Af því tilefni verða sundæfingar fyrir þá sem vilja bæta sundkunnáttusína fyrir keppnina á mánudags og miðvikudagsmorgnum kl. 6.00 íSundlaug Kópavogs. Fyrsti tími er mánudaginn 19.marz og síðasti tíminn 10. maí 2012…