Menu

Æfingabúðir Þríkó 2012

Þríkó stendur fyrir æfingabúðum um helgina 26.-28. október 2012. Lagður hefur verði metnaður í að fá góða fyrirlesara og þjálfara. Búðirnar henta bæði berjendum og lengra komnum. Léttur hádegisverður á laugardeginum er innifalinn svo og kaffi og meðlæti. Ekki er nauðsynlegt að mæta á alla hlutana. Verð: kr. 10.000.- kr. 6.500.- fyrir félagsmenn í ÞRÍKÓ. Skráning: http://tinyurl.com/cfbewzf

Föstudagur 26. október
18:00-20:00 Karl Pálmason Sundæfing Kópavogslaug, innilaug, útilaug, sundbekkur

Laugardagur 27. október
8:45-10:25 Karl Pálmason Sundæfing Kópavogslaug, útilaug, sundbekkur, sprettir, snúningar og stungur
10:45-12:00 Rémi Spilliaert Fyrilestur Smáranum um orkukerfi líkamans
12:00-13:00, Matur í Smáranum
13:00-14:00 Kári Steinn Karlsson Fyrirlestur um hugarfar á æfingum og keppnum, æfingaálag yfir árið ofl.
14:15-15:15, Kári Steinn Karlsson Sprettæfing á Kópavogsvelli, stílsprettir, drill og upphitunaræfingar
15:30-16:30 Einar S. Kristinsson og Viðar B. Þorsteinsson Notkun púls- og staðsetningatækja og nokkur atriði um púlsþjálfun

Sunnudagur 28. október
9:00-12:00 Hákon Hrafn Sigurðsson Hjólaæfing frá Smáranum. Farið í hjólatækni spretti og fleira. Hæfir öllum sem hjóla bæði byrjendum og lengra komnum.

back to top