Menu

Æfingaferð til TENERIFE

Hópur frá Þríkó er að fara í æfingaferð til Tenerife 18-25.mars 2014 með Icelandair. Nokkrir úr Ægi3 ætla með. Hópurinn orðinn +12 manns. Ef einhverjir hafa áhuga á að skella sér þá endilega skrá sig hjá VITA. Verður vafalaust gaman…

Þríkó - fæðuviðbót

Þríorka -- Þríheimt Okkur, Þríkó og Bíddu aðeins stendur, til boða fæðubótarefni á góðum kjörum með aðstoð Ívars Trausta. Um er að ræða úthaldsorkublöndu (flókin kolvetni) og endurheimtarblöndu (recovery) sem svipar til Leppin en er sérstaklega aðlöguð að þörfum okkar…

FMS greiningarpróf

Hafþór Rafn Benediktsson félagi okkar bauð Þríkó félögum upp á FMS (Functional Movement Screen) próf. FMS er greiningarpróf þar sem vöðvajafnvægi, styrkur og hreyfigeta íþróttamanna er metin. Niðurstöðurnar er síðan hægt að nota til að meta meiðslahættu og fyrirbyggja meiðsli…

ÞRÍKÓ Þríþrautaræfingar fyrir ungmenni

Þríkó æfingar fyrir ungmenni hefjast þriðjudaginn 7. janúar. Þjálfarar þakka félögum fyrir frábært nýliðið ár og hlakka til spennandi árs sem er nýhafið. Eftirfarandi breytingar verða: • Sundæfingar færast til 19:00-20:00 þriðjudaga og fimmtudaga.• Hlaupaæfingar Færast til 18:00 – 19:00…

Nýtt viðburðardagatal

Við óskum þríþautarfólki gleðilegs nýs árs og þökkum fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Við hlökkum til að takast á við verkefni ársins með ykkur og minnum af því tilefni á Kópavogs- og Fjölskylduþríþrautirnar í maí og…

Gamlárshlaup ÍR

Það voru 966 einstaklingar sem tóku þátt í Gamlárshlaupi ÍR að þessu sinni. Félagar úr ÞRÍKÓ fjölmenntu að sjálfsögðu og það var hjólaþjálfarinn okkar Viðar Bragi Þorsteinsson sem fékk búningaverðlaunin en hann hljóp eins og svín og kom 17 í…

Þríþrautarfólk ársins 2013

Við óskum Hákoni Hrafni Sigurðssyni og Birnu Björnsdóttur úr 3SH innilega til hamingju með viðurkenningu ÍSÍ til þríþrautarfólks sem afhent voru laugardaginn 28. desember 2013. Við óskum einnig Gylfa Sigurðssyni knattspyrnumanni til hamingju með viðurkenninguna Íþróttamaður ársins og Anítu Hinriksdóttur…

Jón Margeir fyrstur og á mettíma í Þorláksmessusundi

Jón Margeir Sverrisson kom fyrstur í mark í Þorláksmessusundinu sem haldið var á þorláksmessumorgni í Kópavogslaug. Metþátttaka var í sundinu að þessu sinni en 62 sundmenn luku keppni og var meðalaldur þeirra um 45 ár. Jón Margeir var 17 mínútur…

Skráning hafin í Þorláksmessusund

Skráning er nú hafin í hið árlega Þorláksmessusund í Kópavogslaug. Syntir verða 1500 m og er ræst kl 8.20. Skráning hér: http://www.thriko.is/index.php/skr%C3%A1ning-%C3%AD-keppnir/sund

Hlaupaæfing með Bíddu aðeins

Það voru margir ÞRÍKÓ félagar sem mættu á hlaupaæfingu með Bibbu og Bíddu aðeins í morgun laugardag 23. nóvember. Bibba fór með hópinn meðfram sjónum út á Seltjarnarnes, enda veður með eindæmum fallegt og yndislegt í morgunsárið. Spegilsléttur sjórinn, logn,…

Okkar fólk í Innitvíþraut Ægis

Það voru átta Þríkó félagar sem tóku þátt i Innitvíþraut Ægis í vikunni. Ívar Trausti Jósafatsson var 7 í heildarúrslitum, en í fyrsta sæti í sínum aldursflokki. Marteinn Guðmundsson, var 15 í heildarúrslitum, í fyrsta sæti í sínum aldursflokki. Ásgeir…

ÞRÍKÓ Æfingabúðir

Vertu með í æfingabúðum ÞRÍKÓ! Fjölbreytt og skemmtilegt prógramFöstudagur 8. nóv.verið mætt um 18,45 í Sporthúsið í Smáranum Kl. 19,00 Foam flex – við fáum kennslu í að rúlla og nudda okkur Laugardagur 9. nóv. Kl. 9,00 Sundæfing með Kalla…

Þríþrautarnámskeið fyrir ungmenni

Vikuna 19. –24. ágúst býður Þríkó upp á þríþrautanámskeið fyrir krakka á aldrinum 12-16 ára. Námskeiðið mun fara fram á Vallarsvæði Breiðabliks á milli 8.30 og 12:30. Farið verður yfir allt sem viðkemur þríþraut, hjólafærni, sundtækni, hlaupatækni, skiptingar, næringu og…

Skráning er hafin í Firmakeppni Íslands í þríþraut 2013

Firmakeppni Íslands í þríþraut, verður haldin í Sundlaug Kópavogs á Kársnesi 8. september 2013 klukkan 10:00.Skráning er hérKort af leiðum má finna hér: Hjól og hlaupSmellið á mynd til að stækkaSkiptisvæðiSmellið á mynd til að stækkaKeppnisgjald er kr. 30.000.- fyrir…