Búið er að uppfæra Viðburðadagatalið fyrir árið 2015 á heimasíðunni okkar, þ.e. setja inn öll þríþrautamót sumarsins, hjólakeppnir samkvæmt dagskrá Hjólanefndar ÍSÍ og mörg hlaupakeppnir, en þessi upptalning er alls ekki tæmandi. Neðst á heimasíðunni til hægri sjást þau…