Menu

Þríkó félagar í Chicago og Munchen maraþoni

Þríkó félagar gerðu garðinn frægan víðar en í Kona á Havaí um helgina, því tveir félaga okkur luku maraþoni á erlendri grundu. Þórdís Hrönn Pálsdóttir, lauk maraþoninu í Munchen í gær 12. október á tímanum 3:56:28  og Bertel Ingi Arnfinnsson, kláraði…

Glæsilegur árangur

Við óskum Viðari Braga Þorsteinssyni félaga okkar og þjálfara í Þríkó innilega til hamingju með glæsilegan árangur á heimsmeistarakeppninni í Ironman í Kona á Hawai. Viðar lauk keppninni á 10 klst 9 mínútum og 21 sek og náði 85 sæti í…

Skrúðganga þjóðanna

Viðar Bragi Þorsteinsson var íslenski fánaberinn í skrúðgöngunni í heimsmeistarakeppninni á Havaí. En hann og Þurý Guðmundsdóttir munu taka þátt í keppninni fyrir Íslands hönd. Stutt myndband úr skrúðgöngunni er að finna hér:

BIB #1341

Viðar er komin með keppnisnúmer í Viðar, BIB #1341 - og er með íþróttafésbókarsíðu, sjá nánar hér:  Endilega smelltu á síðuna og skelltu á LIKE og þú getur fylgst með stöðu mála á Havaí.   

Keppnissaga Viðars

Hér að neðan er að finna keppnissögu Viðars frá því í Ironman Kalmar - sem er mjög áhugaverð þar sem hann mun upplifa draum sinn og langþráð markmið þegar hann keppir í heimsmeistarakeppninni í Ironman á Havaí næstkomandi laugardag.  SundÞað…

Hjólatest á ÞRÍKÓ æfingu í kvöld

Þríkó félagar tóku hjólatest eða próf á æfingu í kvöld. Hér má sjá skemmtilegar myndir frá æfingunni, sem var vel sveitt.   

Viðar til Kona á Havaí

Viðar Bragi þjálfarinn okkar er komin til Havaí til að taka þátt í heimsmeistarakeppninni í Járnmanni, sem haldin verður þar í Kona næstkomandi laugardag og hefst keppnin klukkan 17:00 að íslenskum tíma.  Viðar fékk sæti í heimsmeistarakeppninni þegar hann lauk…

Vetrardagskrá Þríkó 2014

Nýjir æfingatímar ásamt vetrardagskrá voru á meðal efnis sem fram kom á kynningarfundi Þríkó á vetrarstarfi félagsins. Það eru virkilega spennandi tímar frammundan, ber helst að nefna að í fyrsta sinn á Íslandi verður boðið uppá innitíma á hjólum með…

Firmakeppni Íslands í þríþraut 2014

Firmakeppni íslands í þríþraut 2014 var haldin á vegum þríkó sunnudaginn 7. september við ágætustu aðstæður. 13 fyritæki mættu til leiks og stilltu upp 27 liðum með 68 manns sem sem spreyttu sig á liðakeppni í þríþraut , 400 m…

Firmakeppni Íslands 2014

Firmakeppni Íslands í þríþraut 2014verður haldin, í Sundlaug Kópavogs Borgarholtsbraut þann 7. september 2014 klukkan 10:00. Keppt er um titilinn Besta fyrirtæki Íslands í þríþraut. Keppt er í sprettþraut þ.e. 400m sund, 10km hjól og 3 km hlaup. Hvert fyrirtæki þarf að klára…

Þrettán Íslendingar í IM Kalmar

Það voru 13 Íslendingar sem tóku þátt í Ironman Kalmar keppninni 16. ágúst sl. - þar af voru 12 ÞRÍKÓ félagar.  Það sem var ánægjulegast við ferðina var að allir Íslendingarnir luku keppni, en tímamörk eru 16 klst.  Auk þess…

Kjósarspretturinn þríþraut

Þríkó í samstarfi við Kjósarhrepp og Kaffi Kjós bjóða upp á þríþrautarkeppni við Meðalfellsvatn, SUNNUDAGINN 27. JÚLÍ, klukkan 09:00. Syntir verða 1200 metrar í Meðalfellsvatni, hjólaðir 25 km inn í Hvalfjörð og hlaupið er 7 km við Meðalfellsvatn.  Veitingar fyrir…

100 skráðir til leiks í Alvogen Midnight Timetrial

Einvala lið hjólreiðamanna og kvenna er nú skráð til leiks í Alvogen Midnight Timetrial.Skráning stóð aðeins yfir í fjóra tíma en þá höfðu öll sæti keppninnar verið skipuð. Alls munu 40 keppa í þríþrautarflokki en 60 keppendur eru skráðir í…

Skráningu lokið í Alvogen Midnight Time Trial

Skráning í miðnæturtímatökumót Alvogen hófst í morgun kl. 10:00. Skráningu er nú lokið og tók aðeins um fjórar klukkustundir að fylla þau 100 sæti sem voru í boði. Leitað er að hröðustu hjólreiðamönnum og konum landsins sem mun keppa um…