Formaður Þríkó, Einar Stefán Kristinsson varð fimmtugur mánudaginn, 13. janúar. Af því tilefni komu vinir hans honum á óvart, þar sem hann var plataður til að mæta á sundæfingu, eldsnemma um morguninn, en þegar æfingin var langt komin, voru vinnufélagar…