Íslandsbikarinn í tímatöku 2016
- font size decrease font size increase font size
Okkar sigursæli hjólaþjálfari og þríþrautarkappi Hákon Hrafn Sigurðsson varð bikarmeistari í tímatöku í hjólreiðum 2016. Hákon sigraði með töluverðum yfirburðum, fékk alls 140 stig af 150 mögulegum úr þremur keppnum. Innilega til hamingju með enn einn bikarinn Hákon!