Menu
A+ A A-

Þorláksmessusund

Hið árlega Þorláksmessusund verður þreytt í Sundlaug Kópavogs kl. 09:20 á Þorláksmessu eins og venja er. Upphitun hefst kl 09:00. Syntir verða 1500 m með tímatöku, pottaseta og morgunmatur að sundi loknu. Þátttakendur greiða 2000 kr í þátttökugjöld og mega bjóða með sér aðstoðarmanni til að telja ferðir.

Tilkynna þarf þátttöku, ásamt áætluðum sundtíma eigi síðar en á hádegi 20. desember 2017.

Þátttökugjald 2000 kr

Þáttökugjald er endurgreitt ef afskráning berst í síðasta lagi kl. 12:00 þann 21. desember, sendist á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Lokað hefur verið fyrir skráningu

Nánari upplýsingar / More information

Dagsetning / Date 23-12-2017 08:00
Viðburði lýkur / End Time 23-12-2017 11:00
Hámarksfjöldi 60
Skráðir 1
Verð / Price 2.000 kr.
Staðsetning Sundlaug Kópavogs
Skráning ekki hafin eða ekki er lengur tekið við skráningu í þetta mót.