Menu
A+ A A-

Þríþrautardeild Breiðabliks

Markmið félagsins er að byggja upp og stunda þríþraut í Kópavogi innan Breiðabliks. 

Félagið hóf göngu sína sem sérhæft þríþrautarfélag (Þríkó) undir sunddeild Breiðabliks en er sjálfstæð deild innan Breiðabliks frá hausti 2017.

Æfingar

 

Þeir sem eru áhugasamir um þríþraut og vilja taka þátt í starfseminni eða keppa undir merkjum félagsins hafið samband við stjórnarmenn.


Stjórn félagsins 2019-2020:

Formaður:  Rannveig Guicharnaud

Gjaldkeri: Margét Ágústsdóttir
Ritari: Guðmundur Ingi Guðmundsson 
Friðrik Guðmundsson
Viðar Bragi Þorsteinsson
Margrét J. MagnúsdóttirSundæfingar

mán: 19:30 - 20:30. (þjálfari)

mán: 5:50 - 7:00 (enginn þjálfari)

mið: 19:30-20:30.  (þjálfari)

mið: 5:50 - 7:00 (þjálfari)

lau: 11:00 - 12 (þjálfari) lykilæfinging

Hjólaæfingar

Samhjól þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:00 til 20. sept og sunnudaga kl.9:00, frá Smáranum allt árið.

Dagskrá frá og með 23.september:

þriðjudaga og fimmtudaga á wattahjólum í Sporthúsinu:
kl. 17:15, 18:40 og 20:05 (3 tímar í boði en 18:40 sérlega tileinkaður þríþraut)
 
sunnudaga útihjól kl. 9:00 - 12:00 (1-4 tímar) lykilæfing
sunnudaga innihjól kl. 9:00 - 12:00

Hlaupaæfingar

Vetur (hefst í lok okt): hlaup á hlaupabretti í Sporthúsinu á miðvikudögum kl. 17:30 og laugardögum kl. 9:00

Stutt hlaup (10mín) eftir innihjól á hlaupabretti á þriðjudögum og fimmtudögum

Sumar: Hlaup á miðvikudögum frá Kópavogslaug kl. 17:30 (hraðaæfinga á Kópavogsvelli) og laugardögum kl. 9:00