Menu
A+ A A-

Þorláksmessusund 2016

1500 m Þorláksmessusund verður að vanda haldið þann 23. desember kl 8.20 í Kópavogslaug.  

Aðgangur að lauginni og morgunmatur eftir sund innifalið í skráningargjaldi.  

Ræst verður stundvíslega kl 8.20, upphitun hefst kl. 8.  

Keppendur verða ræstir með 10 sekúndna bili.

Nánari upplýsingar / More information

Dagsetning / Date 23-12-2016 08:20
Viðburði lýkur / End Time 23-12-2016 09:00
Hámarksfjöldi 79
Skráðir 55
Skráning lokar / Registration ends 21-12-2016
Verð / Price 1.500 kr.
Skráning ekki hafin eða ekki er lengur tekið við skráningu í þetta mót.