Menu

Viðburðadagatal á www.thriko.is

Búið er að uppfæra Viðburðadagatalið fyrir árið 2015 á heimasíðunni okkar, þ.e. setja inn öll þríþrautamót sumarsins, hjólakeppnir samkvæmt dagskrá Hjólanefndar ÍSÍ og mörg hlaupakeppnir, en þessi upptalning er alls ekki tæmandi.  

Neðst á heimasíðunni til hægri sjást þau mót/keppnir sem eru á næstunni.

Ef þú ert með spurningar eða athugasemdir varðandi viðburðina eða vilt bæta við í viðburðadagatalið, sendu okkur þá endilega tölvupóst á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

back to top

Sundæfingar

mán: 19:30 - 20:30. (þjálfari)

mán: 5:50 - 7:00 (enginn þjálfari)

mið: 19:30-20:30.  (þjálfari)

mið: 5:50 - 7:00 (þjálfari)

lau: 11:00 - 12 (þjálfari) lykilæfinging

Hjólaæfingar

Samhjól þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:00 til 20. sept og sunnudaga kl.9:00, frá Smáranum allt árið.

Dagskrá frá og með 23.september:

þriðjudaga og fimmtudaga á wattahjólum í Sporthúsinu:
kl. 17:15, 18:40 og 20:05 (3 tímar í boði en 18:40 sérlega tileinkaður þríþraut)
 
sunnudaga útihjól kl. 9:00 - 12:00 (1-4 tímar) lykilæfing
sunnudaga innihjól kl. 9:00 - 12:00

Hlaupaæfingar

Vetur (hefst í lok okt): hlaup á hlaupabretti í Sporthúsinu á miðvikudögum kl. 17:30 og laugardögum kl. 9:00

Stutt hlaup (10mín) eftir innihjól á hlaupabretti á þriðjudögum og fimmtudögum

Sumar: Hlaup á miðvikudögum frá Kópavogslaug kl. 17:30 (hraðaæfinga á Kópavogsvelli) og laugardögum kl. 9:00