Menu
A+ A A-

Sundnámskeið 7. september 2015

Sundnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. 

Á námskeiðinu farið yfir grunntækni skriðsunds og gerðar æfingar til að kenna rétta tækni við skriðsund. 

Þetta námskeið hentar vel fyrir þá sem vilja læra skriðsund eða bæta hjá sér tæknina og einnig sem góður inngangur fyrir þá sem vilja byrja í Garpasundi Breiðabliks.

Tími: mánudagar og miðvikudagar klukkan 20:30 - 21:20.

Lengd: 8 skipti. 

Búnaður: skýla, gleraugu og helst blöðkur (stuttar, léttar/m floti, t.d. TYR)

Staður : Sundlaug Kópavogs, innilaug

Verð: 14.000 (7.000 fyrir þá sem greiða full æfingagjöld í garpasund Breiðabliks eða Þríkó)

Aðgangur að sundlaug innifalinn. 

Leiðbeinandi er : Hákon Jónsson - GSM: 777 6565 - Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Nánari upplýsingar má fá hjá This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Nánari upplýsingar / More information

Dagsetning / Date 07-09-2015 20:30
Viðburði lýkur / End Time 30-09-2015 21:20
Hámarksfjöldi 10
Skráðir 10
Skráning lokar / Registration ends 06-09-2015
Verð / Price 14.000 kr.
Skráning ekki hafin eða ekki er lengur tekið við skráningu í þetta mót.

Sundæfingar

mán: 19:30 - 20:30. (þjálfari)

mán: 5:50 - 7:00 (enginn þjálfari)

mið: 19:30-20:30.  (þjálfari)

mið: 5:50 - 7:00 (þjálfari)

lau: 11:00 - 12 (þjálfari) lykilæfinging

Hjólaæfingar

Samhjól þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:00 til 20. sept og sunnudaga kl.9:00, frá Smáranum allt árið.

Dagskrá frá og með 23.september:

þriðjudaga og fimmtudaga á wattahjólum í Sporthúsinu:
kl. 17:15, 18:40 og 20:05 (3 tímar í boði en 18:40 sérlega tileinkaður þríþraut)
 
sunnudaga útihjól kl. 9:00 - 12:00 (1-4 tímar) lykilæfing
sunnudaga innihjól kl. 9:00 - 12:00

Hlaupaæfingar

Vetur (hefst í lok okt): hlaup á hlaupabretti í Sporthúsinu á miðvikudögum kl. 17:30 og laugardögum kl. 9:00

Stutt hlaup (10mín) eftir innihjól á hlaupabretti á þriðjudögum og fimmtudögum

Sumar: Hlaup á miðvikudögum frá Kópavogslaug kl. 17:30 (hraðaæfinga á Kópavogsvelli) og laugardögum kl. 9:00