FMS - Functional Movement Screen
- font size decrease font size increase font size
FMS er greiningarpróf þar sem vöðvajafnvægi, styrkur og hreyfigeta íþróttamanna er metin.
Niðurstöðurnar er síðan hægt að nota til að meta meiðslahættu og fyrirbyggja meiðsli með styrktar- og teygjuæfingum.