FMS Leiðréttingaæfingar fyrir axlir
- font size decrease font size increase font size
Hér eru nokkur myndbönd af æfingum sem gott er að gera fyrir þá sem eru styrðir í öxlum eða hafa ósamhverju samkvæmt FMS prófinu.
Mæli líka með þessum æfingum fyrir þá sem synda mikið.
Í síðasta myndbandinu eru sýndar virkilega öflugar teygjur fyrir axlirnar. (Munið að fara varlega)